Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
Sierre Leone
19.11.2009 | 05:39
Ekki skil ég málið. ef honum var hafnað í þýskalandi afhverju hélt hann að hann fengi pólítískt hæli hér. ekki get ég skilið hvernig ellefu ára barn geturur verið pólítískur flóttamaður. og til að bæta ofan á er sierre leone álíka hættulegt og manahattan á miðjum degi. Ég skil að það er fátækt þarna, og þetta er ekki skemmtilegasti staður til að búa á, en pólítískur flóttamaður er bara rugl. Mikið af þessu fólki fer frá evrópu ríkis til evrópu ríkis og sækir um þessa stöðu þar til hún fæst þar sem þetta gefur góð benefits í Evrópu. Hef ekkert á móti að hann verði kyrr bara ekki gefa þessum manni hæli sem pólítískur flóttamaður það er bara lottovinningurinn sem hann er að leita eftir. það er ábyggilega fleirri atvinnumöguleikar í Sierre en hér.
Flóttamaður í felur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)