Pínlegt að horfa á þetta.
4.9.2009 | 17:57
Þetta var nú bara sorglegt að horfa á. Þeir hljóta að hafa leitað lengi til að finna svona aula eins og þennan Stefán. og Ragnhildur talandi eins og allir Íslendingar séu grunnhyggnir efnahyggjumenn. og hvernig fóru þeir að því að finna konu sem sér álfa. greinilegt að hún fékk dagpassa af kleppi, eina sem ég get huggað mig eftir að hafa horft á þessi íslandshræ selja sig í þessum auma þætti
Bad publicity is better then no publicity.
Uppskrift að stórslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kleppur segirðu? Já eflaust...
áhugasamur (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 18:04
Anda.....inn út inn út. svona þetta er gott.....
Ég get ekki orða bundist og litið á þig sem týpískt "íslandshræ".....ef ég nota þín eigin orð
Jóhannes (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 22:24
Hvaða, hvaða..? Þetta var bara skemmtilegt! Og nokkrar góðar stungur í þessu.
Gæti jafnvel orðið grunnurinn að næsta Skaupi!
Öndin trítilóða (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 23:52
Ég held að eina leiðin til að komast í gegn um þessa vitleysu án þess að fá heilablóðfall og magasár er að hafa húmor fyrir því hvað við erum ótrúlega vitlaus. Það er ekki hægt að neita því að það sem kom fram þarna er að hluta til satt.
Lundi (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 08:44
Þetta var bara hin ágætasta frétt. Lýsti hlutunum eins og þeir gerðust. Þessi kona sem trúir á álfa er ekki eins mikill kjáni og óvitarnir sem trúðu því að þeir væru bankamenn og businessmenn.
Guðmundur Pétursson, 5.9.2009 kl. 14:11
"kleppur er víða"
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.9.2009 kl. 14:22
Sammála nr 5.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 5.9.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.