Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Skemmtilegt en Vitleysa

Mér finnst furđulegt ađ fólk taki ţetta svo alvarlega ađ ţađ haldi ađ XĆ taki viđ borgarstjórn. Leyfum ţeim ađ kvelja ţessar beljur í fjórflokknum. Ţví miđur vćri bara enn skemmtilegra ef besti flokkurinn tćki ţetta ađeins alvarlegra og setji fram raunhćf stefnumál sem ţeir geta svo ýtt fram međ öđrum hćtti og jafnvel náđ fram ađ verđi gert.

 

  1. Frítt í strćtó sem er góđ hugmynd en setja ţađ í raunhćfari mynd  frítt Laugardaga og sunnudaga , eđa frítt í strćtó frá 0600 til 0800 og aftur 1700 til 1900. ţetta kemur fólki í og úr vinnu og skóla allavega frítt. og mundi jafnvel auka notkun á ţessu góđa kerfi.
  2. Hvernig vćri ađ setja upp reglugerđ um leikskólastyrk fyrir láglauna fólk. Verđur ađ gera leikskóla ţannig ađ börn komi úr leikskólum lćs.
  3. Dropa Dönsku úr menntakerfinu og setja einhver fög sem fólk hefur áhuga á T.d meiri nátturrfrćđi, Orkufrćđi, Heimspeki eđa jafnvel kenna einbeitningu hef alltaf viljađ sjá skóla kenna minnisgetu og fleira í ţeim dúr.   

Tekjur og sparnađur

 

  1. Bílagjöld fleiri en einn bíll á heimili ţarf ađ greiđa borgarskatt.
  2. Borga fyrir ađgang til ađ keyra um Bankastrćtiđ og Austurvelli.
  3. Setja upp gagnagrunn ţar sem borgaryfirvöld, leikskólar, Grunnskólar, elliheimilli eđa öll ţjónustu verkefni sem borgin er međ getur beđiđ um sérstaka ađstođ borgara til ađ gefa fjármunni, Vinnu og eđa efni (Málningu,Timbur)
Ţetta er bara eitthvađ sem mér datt í hug á 15 mínútum svo ađ Besti flokkurinn verđur ađ gera betur en ég.

 

Besti flokkurinn getur jafnvel tekiđ borgarstjórastóll en ég ber nú virđingu fyrir Jón Gnarr og ég veit ađ hann áttar sig vel á ţví ađ ţađ er ekkert grín ađ reka borg. Hins vegar hvet ég Besta flokkinn ađ halda áfram og sérstaklega Jón ađ vinna sér inn reynslu og ţekkingu til ađ gera alvöru úr málunum og bjóđa Besta flokkinn fram aftur međ ađeins betri fólk fyrir aftan sig. Ef svo skyldi fara ađ ţeir munu ćtla ađ gera alvöru úr ţessu og ţetta fólk fer ţarna inn ţá verđur ţađ vont ađ mínu mati en mađur á ekki ađ dćma fyrirfram, ég ber eintóma virđingu fyrir heimsku fólksins svo ţađ er nú aldrei ađ vita og ef ţađ gerist ţá er ţađ vilji fólksins. 

 

Bestu kveđjur 

Hjálmar


mbl.is Jón Gnarr: „Ég er stoltur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband